Búið að panta hjá mér

Ég fékk pöntun frá London um daginn þar sem var pantað 3 tiltekin kvöld í janúar fyrir 22 manna hópa í mat ég svaraði og lét vita að þessi kvöld væru fullbókuð en engu að síður fékk ég svarpóst þar sem boðist var til að greiða fyrirfram og bla bla bla þá sá ég að þarna var eitthvað bull í gangi og eyddi póstunum tek ekki þátt í svona rugli.

 


mbl.is Lögregla varar við veitingahúsapöntunum í tölvupósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já um að gera að fara varlega þegar svona pantanir koma á e meil.. heimta fax og staðfestingargjald ;)

Óskar Þorkelsson, 14.10.2007 kl. 21:02

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég botna nú hvorki upp né niður í þessu. Afhverju ætti veitingastaðurinn að fara að millifæra peninga fyrir einhverja ókunna erlenda aðila? er einhver svona vitlaus?

Jóna Á. Gísladóttir, 14.10.2007 kl. 23:06

3 Smámynd: Bogi Jónsson

það eru bæði til fólk sem sjá þarna skjótfengin gróða og svo líka þeir sem eru svo saklausir að þeim dettur ekki íhug að það er verið að ljúga að þeim. skyringin hjá þeim sem pantaði var einhvernvegin á þá leið að vegna bókhaldsregglna hjá fyrirtækinu sem var að panta fyrir starfsmenn sína yrði úttektatfærslan af kortinu að vera í einu lagi svo það yrði að taka út hærri upphæð út af kortinu og senda aðilanum sem sér um flutningin og hótelkostnaðin eftirstöðvarnar, og til að tryggja þig fyrir greiðslu veitinga þá væri best að fara þetta ferli og eitthvað meira bla bla bla ..

Bogi Jónsson, 14.10.2007 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband