23.5.2008 | 23:38
Að veiða flugfisk í loftnet?
Nú er ég að gera klárt að flytja í nýa torfbæinn,
ég er að velta því fyrir mér hvort ekki er hægt að kaupa þráðlausan sjónvarps-loftnets-signal-sendir, svo ég losni við að leggja koax kapal í flest herbergi.
mér var hugsað til frasa, sem ég notaði oft hér áður fyrr þegar ég var á jamminu og ætlaði að vera fyndinn, þegar einhver spurði mig hvað ég gerði, þá sagðist ég vera:
Háseti á sirkabát sem sigldi um á sótavatni, væri á kynfæraveiðum og veiddi flugfisk í loftnet.
Ha Ha Ha eða eitthvað í þá áttinna.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Góður! En jú, þú átt að geta keypt þráðlausan sjónvarps-loftnets-signal-sendi.
Gúrúinn, 25.5.2008 kl. 07:49
Hehe góður Bogi..as usual.
Brynja Hjaltadóttir, 30.5.2008 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.