29.6.2008 | 22:40
Spara sig blanka
Þetta minnir mig á veitingarmanninn sem sparaði sig blankan. Hann fór að setja minna af dýru hráefni í matinn til að spara en við það fækkaði viðskiptavinum hægt og hljótt, þá tók hann það til ráðs, til að hagræða og spara enn meira að minnka hráefnið sem sett var í réttina. við það fækkaði viðskiptavinum það mikið að hann fór á hausinn
Hann spara sig ekki blankan.
Strætó fækkar vögnunum um 32 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já það er hægt að spara sig í hel Bogi... mér sýnist strætó vera að því eins og þú bendir réttilega á...
Óskar Þorkelsson, 30.6.2008 kl. 00:23
þetta er víst að gerast núna í einhverju bakaríi í reykjanesbæ
ef þú biður um rúnstykki með skinku og ost þá er bara 1/2 sneið af skinku og 1/2 af osti
Mr;Magoo (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 15:30
Hann kann þó alla vega að baka (sér óvinsældir þarna í Reykjanesbæ)
Bogi Jónsson, 30.6.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.