11.11.2008 | 16:32
Endurgreiðsla
Þar sannast hið fornkveðna þú uppskerð eins og þú sáir.
Það er merkilegt hvernig lífið endurgreiðir okkur gerðir og hugsanir okkar.
Er ekki komin tími til að líta í eigin barm og leggja sig fram við að verða þínu betri í dag en þú varst í gær, leggja sig fram í dag við að búa sér til ásættanlega fortíð.
Kynna Íslendingum atvinnutækifæri erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er búin að vera með þessa setningu hjá mér á póstmailunum mínum í undirskrift langa lengi og svínvirkar, hún er sannleikur. Við uppskerum eins og við sáum .
Eigðu ljúft kvöld
Aprílrós, 11.11.2008 kl. 17:01
Ég er búin að góna og góna á brjóstin á mér og svei mér ef ég er ekki orðin miklu betri
Brynja Hjaltadóttir, 12.11.2008 kl. 18:30
Sæl Brynja þú hefur löngum verið brjóstgóð kona, allavega brjóstbetri en ég
Bogi Jónsson, 12.11.2008 kl. 20:24
Jájá þau ná um langan veg aftur...og fram..
Brynja Hjaltadóttir, 12.11.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.