29.4.2009 | 13:39
Hræddi Kolbrún lífið ur Líf ?
Það tíðkaðist hér á árum áður að hræða börn með Grílu, Og væntanlega eru hreindýr og hreindýrskálfar (jólasveinanna) orðin vön henni.
eitthvað enn nú hræðilegra hefur hrætt hana Líf það er spurnin hvað.
Dagar Lífar taldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svínaflensusmit ?
Finnur Bárðarson, 29.4.2009 kl. 13:57
Anna því miður er stór hluti okkar (ekki hvað síst mennta elítan) sem vil ekki opna augun, og sjá veruleikan eins og hann er, heldur þrjóskast við í einhverjum sýndarveruleika heimi vegna ótta við að þurfa að fara að vinna vinnu sem gerir reglulegar heimsóknir á líkamsræktastöðvar óþarfar, og eiga á hætti að fá óhreina eða illa lyktandi fingur.
Vaknið þið mínar Þyrnirósir og snúum vörn í sókn, vinnum við það sem til fellur, og afgreiðum þau hugsvik að ESB komi eins og riddari á hvítum hesti og bjargi því að flest okkar geti áfram lifað í einhverskonar Coka Cola auglýsingu
Bogi Jónsson, 29.4.2009 kl. 14:42
Anna því miður er stór hluti okkar (ekki hvað síst mennta elítan) sem vil ekki opna augun, og sjá veruleikan eins og hann er, heldur þrjóskast við í einhverjum sýndarveruleika heimi vegna ótta við að þurfa að fara að vinna vinnu sem gerir reglulegar heimsóknir á líkamsræktastöðvar óþarfar, og eiga á hætti að fá óhreina eða illa lyktandi fingur.
Vaknið þið mínar Þyrnirósir og snúum vörn í sókn, vinnum við það sem til fellur, og afgreiðum þau hugsvik að bíða eftir að ESB komi eins og riddari á hvítum hesti og bjargi því að flest okkar geti áfram lifað í einhverskonar Coka Cola auglýsingu
Bogi Jónsson, 29.4.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.