Ríkisstjórninni boðið í jarðarför

Það kæmi mér ekki á óvart að eftir nokkrar vikur tilkynna ráðamenn okkur að róðurinn er þyngri en áætlað var, þegar það var áætlað síðast að róðurinn væri þyngri en áætlað væri.

Það þyrfti að bjóða ríkisstjórninni í jarðarför, því það lítur út fyrir að hún er á einhverri annarri plánetu en almenningur.

Ég, eins og annar almenningur, reyni að standa við mínar skuldbindingar þó svo að forsendur þeirra hafi verið breytt, að mér forspurðum, og hækkaðar einhliða um tugir miljóna umfram áður útgefið greiðsluplan.

til þess að reyna að standa í skilum þarf að grípa til örþrifaráðstafanna eins og (ÞESSARA.)


mbl.is Þyngri róður en áætlað var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband