Ebay síðasta hálmstráið

Þá er það síðasta hálmstráið að selja á ebay ( sjá hér).Þakka fyrir snilldar landsstjórn nú og síðustu ára. og kveðja ástkæra ylhlýja klakann með söknuði

 


mbl.is Niðurfelling þýðir kollsteypu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er sorglegt Bogi

Óskar Þorkelsson, 3.6.2009 kl. 17:56

2 Smámynd: Bogi Jónsson

Já Óskar en svona dofið er Ísland í dag

Bogi Jónsson, 3.6.2009 kl. 18:03

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Sæll Bogi. Er búin að sitja með hönd undir höku og lesa bloggið þitt í góða stund. Alltof langt síðan ég hef litið hér við. Vildi bara kvitta og kasta á þig kveðju.

Kv, Brynja.

Brynja Hjaltadóttir, 4.6.2009 kl. 17:55

4 Smámynd: Bogi Jónsson

kvitt og kveðukast til baka Brynja, vona að þú sér enn ern þó þú heitir ekki örn.

Bogi Jónsson, 4.6.2009 kl. 18:12

5 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég er nokkuð ern miðað við aldur og fyrri. Og skjögra um af nokkrum krafti ennþá. Ertu í alvöru að fara af klakanum?

Brynja Hjaltadóttir, 5.6.2009 kl. 10:07

6 Smámynd: Bogi Jónsson

Ef ég næ að selja eða ef ég næ ekki að selja og verð gerður gjaldþrota þá yfirgef ég svæðið að minnsta í nokkur ár en ef hægt verður að losna við þann tugmiljónkróna óumbeðna Bónus sem bættist við skuldirnar við fall bankanna og aftur verður möguleiki að standa í skilum og borga sínar skuldir án þess að verða 165 ára (sem ég ætla mér ekki að verða, þó ríkisstjórnin finni eitthvað ráð til að halda lengur lífinu í landanum þannig að hann geti borgað lengur)

þá verð ég að sjálfsögðu hér áfram hvort sem fólki líkar betur eða verr.

Bogi Jónsson, 5.6.2009 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband