7.9.2009 | 13:09
Og ég sem hélt að glæpir væru bannaðir
Ég hef sennilega ekki áttað mig á því að glæpir eru leyfilegir meðan þeir eru innan glæpasamtaka, stjórnmálaflokka, opinberi stjórnsýslu og hlutafélaga.
þannig að væntanlega verður að eyða þeim ramma sem glæpastarfsemi þrífst innann
smá þankagangur, burtséð frá vitrænni hugsun
Vilja láta banna skipulögð glæpasamtök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei þa ðer bara bannað að stunda óskipulagða glæpastarfsemi.
Sigurður Ingi Kjartansson, 7.9.2009 kl. 13:41
Sumir glæpir eru bannaðir - ekki lýðræðisrán: (Afritað af fleiri bloggsvörum, en má lesa á skorrdal.is):
Það er verið að henda sandi í augu fólks - þetta er bara KJAFTÆÐI. Ekkert annað! Glæpir eru BANNAÐIR, skipulagðir eða óskipulagðir. Mestu "skipulagðir" glæpir á Íslandi eru STJÓRNMÁLASAMTÖK! Ekkert afl fer eins mikið gegn réttarríkinu (hverjir hafa mest verið dæmdir fyrir brot á Stjórnarskrá? - hverjir setja lög sem brjóta þessi lög, sem eiga að vera grundvöllur réttarríkisins?) eins og ALÞINGISMENN! Og jafnvel, þótt svo í tvígang þetta PAKK er DÆMT fyrir að setja lög sem brjóta þessa "stjórnarskrá", situr það ALLT enn og þykist vita betur en ALLIR aðrir, um hvernig reka eigi samfélag. Og fólk styður þessi GLÆPASAMTÖK, og meira að segja flykkist um sitt glæpasamfélag, berst á banaspjótum til að verja viðbjóðinn!
Við þurfum ekki að banna "glæpasamtök" í þessu landi - við þurfum að hreynsa ÚT glæpsamleg samtök, sem hingað til hafa stjórnað og RÆNT lýðræðinu!
RÆNINGJARNIR eru á ALÞINGI! Komum þeim í BURTU!
Skorrdal (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 14:36
Við þurfum að koma þessum ruglukollum öllum saman af þingi... það er brýnasta verkefni íslands.
DoctorE (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 14:45
Og hana nú! DoctorE!
Skorrdal (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 14:52
Það er greinilega gífurleg reiði í fólki, sem eðlilegt er, ég hef það á tilfinningunni að á innann við tveim mánuðum bresta flógáttir reiðinnar og allt verður vitlaust. enda ekki nema von því það er búið að taka almenning það hressilega í rassgatið að fólk er görsamlega búið að fá upp í stromp.
sjálfur sé ég ekki fram á annað en það sem ég hef byggt hér upp með eiginn hendi og "einungis" tekið lán fyrir efni að það verði frá mér tekið. í annað sinn, í síðustu kreppu þurfti ég að láta allt fara fyrir slikk til að bjarga því að eitthvað félli á ábyrgðarmenn. þegar þetta fer núna þá fer ég líka og kveð mitt ástkæra land sem hefur verið nauðgað með spillingu og þöggun.
Bogi Jónsson, 7.9.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.