9.9.2009 | 22:40
Friður og ró á Café Álftanesi
Það er friðsamt og rólegt á Café Álftanesi, þó órói sé í ráðamönnum.
Það er spurningin hvort ekki er kominn tími fyrir þá að læða friðarósk í friðarkúluna hjá mér og biðja svo almættið, hvaða nafni sem það nefnist, að aðstoða við að láta óskina rætast.
Sigurður lætur af störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Góð hugmynd hjá Boga!
Mæli með kaffi og meððí á Café Álftanesi fyrir alla sem kjósa ró og frið yfir kaffibolla hjá Boga á Hliði.
Elías Bjarnason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 23:07
Já allir til BOGA Í Kakó og Vöfflur með rjóma
stog (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.