19.9.2009 | 17:46
Hefur verið hér í nokkur ár
í um það bil átta ár hef ég boðið ókunnu fólki heim til mín í mat í sólstofunni, og meira segja boðið gestum að taka sjálf með sér vín, en fyrir fyrir tæpu ári síðan flutti ég úr húsinu yfir í nýbyggðan torfbæ.
sjá nánar www.1960.is
þegar ég fékk húsið hér að Hliði keypt, fyrir um 3 árum síðan, þá var mér sett sem skilyrði að ég mætti ekki búa áfram í húsinu, þar sem hólfhæðin frá sjáfarborði ver undir byggingaregglugerð en fékk þess í stað byggingareit og byggði þar burstabæ.
það er pláss fyrir marga svona staði hér á landi, bara spurning um að nenna!
Ókunnugir í matinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
"auk þess sem gestir taka þátt í veisluhaldinu, svo sem með því að brjóta ísmola"
Díííses góða þýðingin eða hitt þó heldur! Í enskri útgáfu fréttarinnar var átt við að brjóta ísinn í félagslegum skilningi ekki bókstaflegum!
bedda (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 13:49
Ha Ha Ha
Bedda ég er svo lélegur í "einglísku" að ég var ekki búin að fattaði það :o/
Bogi Jónsson, 20.9.2009 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.