4.11.2009 | 11:32
Fram til fortíðar
Það er mikil og vandasöm vinna að halda við gömlum torfbæ svo sómi sé af.
ég sem er mikill torfbæjar unnandi leisti málið fyrir mig með torfbæjarnýbyggingu, ég byggði mér 170 fermetra íbúðarhús fyrir tveimur árum sem er eftir byggingareglugerð dagsins í dag en tilfinningu fortíðar.
en vegna fjármálahamfaranna er ég neyddur til að selja það sjá hér
Ekki til umræðu að taka niður torfbæi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Synd er það.
Þetta er svakalega flott hjá þér, og þú verður bara að reisa annað í staðinn!
Ég hefði gaman að sjá teikningu af þessu. Sendi þér email.
Kv.
JLÞ
Jón Logi (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 13:42
Sæll Jón
það er hægt að nálgast teikningar af húsinu (og reyndar öllum þrem húsunum mínum) á vef sveitafélagsins alftanes.is þær eru undir Hliðsvegur 1 í byggingarnefndarteikningum.
bestu kveðjur Bogi
Bogi Jónsson, 4.11.2009 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.