28.11.2009 | 12:28
A HA þess vegna hef ég ekki fengið flensuna :o)
þá er komin skýringin á því hversvegna ég og fjölskyldan hefur ekki fengið flensuna (þar til annað kemur í ljós).
Mikið hvítlauks, anis, kanil, negul, kardimonu, chilly, engifer, og annað kryddjurtaát, eins og hjá okkur þeim sem lifa meira og minna á austurlensku fæði, er meinhollur andskoti og ekki skemmir bragðið :o)
Hvítlaukur nýjasta gullæðið í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég er með svínið þrátt fyrir svipað fæði.. good luck ;)
Óskar Þorkelsson, 29.11.2009 kl. 20:04
hvur skollinn. ert þú viss um að þú ert ekki með sérstækt afbrigði hrekkjusvínaflensu
en í alvöru talað ef hvítlaukurinn og þessar jurtir væru svo bráðlæknandi þá væru engin svínaflensutilfelli í suðaustur Asíu og víðar.
ég óska þér góðs bata.
Bogi Jónsson, 30.11.2009 kl. 13:56
ég er viss um að þetta er hrekkjasvínaflensa sem ég fékk Bogi ;) Takk fyrir bata kveðjurar ég er allur að koma til.. 5 daga pest eins og vanalega ekkert til að hafa áhyggjur af.
Óskar Þorkelsson, 30.11.2009 kl. 21:14
og hæfilegur skammtur af áfengi hjá mér
en er viss um að ég sé búin að vera lengi með þessa hrekkjusvínaflensu
maggi (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.