26.12.2009 | 22:34
Miður falleg úrklippa af einu af "afrekum" míns og fyrrum félaga Bakkus
Miður falleg úrklippa, úr Vísir, af einu af "afrekum" míns og fyrrum félaga Bakkus
Ég man nú frekar lítið eftir þessu ferðalagi sem endaði frekar illa hjá mér, en hefði getað endað miklu verr, það vantaði aðeins tvær húslengdir að ég kæmist heim, eftir ævintýri næturinnar sem voru í meiralagi skrautleg.
Ég á enn í vanda með að skilja hvað það var sem hélt verndarhendi yfir mér á þessum áru og að maður skuli hafa sloppið lítt skaddaður frá öllum þessum bandbrjáluðu uppátækjum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.