25.7.2007 | 12:25
Símanúmer hjá gæjanum
er ekki einhver með símanúmer hjá gæjanum
ég væri til í að fá han í heimsókn :o)
![]() |
Keypti drykki á barnum fyrir 13 milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.7.2007 | 14:44
það mátti reyna
Það er nokkuð ljóst að vinningslíkur í kínverska lottoinu eru ekkert sérstaklega góðar, frekar en í öðrum lottoum,
en þeir frá prik frá mér fyrir bjartsýni
kv Bogi
![]() |
Samviskusamir bankaræningjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2007 | 14:27
Bakkus konungur fer ekki í manngreinarálit
Bakkus konungur er ekki alslæmur, hann má þó eiga það að hann fer ekki í manngreinaálit, hjá honum eru allir jafnir hvot sem þeir eru ríkir, fátækir, ómentaðir, velmentaðir, heimskir, gáfaðir, feitir eða njóir.
Ekkert er svo slæmt að ekki er eitthvað gott við það og ekkert er það gott að ekki er eitthvað slæmt við það.
kv Bogi
![]() |
Lindsay Lohan tekin ölvuð undir stýri með kókaín í fórum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2007 | 09:34
þá get ég lagst undir græna torfu
þá er vissun áfanga náð í húsbyggingunni, búið að tyrfa þakið með úthagatorfi sem er lávaxið og þolir þurrk betur en annað grastorf, það voru settar þrjú lög af torfi á allt þakið með nælonneti á milli og tvö aukalög á mænin og meter niður hvoru megin þar sem þurrk álagið er mest ég setti garðúðunarkerfi á mæninn til að auðvelda vökvun í þurrkum.
Ég er hel.v.. ánægður með útkomuna og bíð spenntur (Bogi) eftir að leggjast undir græna torfu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2007 | 10:33
Bara konur
Væri ekki farsælast að hafa einungis konur í friðargæsluliðum, myndi hættan á kynferðislegri misnotkun þá ekki minka verulega ?
![]() |
Friðargæsluliðar SÞ sakaðir um kynferðislega misnotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 11:35
Í rusli vegna afkomenda sinna
Ætli þetta sé eina amman sem er í rúsli út af afkomendun sínum? :o(
![]() |
Ömmu hent á haugana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2007 | 10:10
Skringilega staðsettar bensínstöðvar
Það er bensínstöð staðsett í undirgöngum undir hamraborginni í Kópavogi hún hefur verið þar í mörg ár en ekkert komið upp á en mér hefur alltaf fundist staðsetning hennar skringileg.
![]() |
Að minnsta kosti fimmtán vegfarendur létust í Brasilíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2007 | 23:15
Thai Spa hvenær ???????
Í kvöld er ég búin að vera í pirringskasti eina ferðina enn yfir skilningsleysi vinnumálastofnunar í minn garð, vegna atvinnuleyfi sem mér bráðvantar fyrir spa sérfræðing hér að neðan er það sem ég kem með að bjóða upp á þegar ég fæ spa sérfræðinginn
sjá líka: http://www.1960.is/iceland/spa_verd.htm
Jurtagufubað Jurtagufuböðin hafa bæði verið notuð til lækninga og til þess að bæta útlit. Þegar Nok átti sín fyrstu börn í Taílandi '79 og '81 var hún drifin í 24 stunda jurtagufubað strax eftir fæðingu til þess að afeitra líkaman og hjálpa húðinni að komast í upprunalegt horf. Jurtagufan örvar m.a. blóðflæði, hjálpar líkamanum að losa úrgangsefni í gegnum húðina, kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar og er grennandi. | ![]() |
Heitur sjópottur Sjópotturinn er fylltur af upphituðum, óblönduðum Norður-Atlantshafssjó. Hvorki | ![]() |
Sjóböð | ![]() |
Aðgangseyrir grunngjald: 3.200 kr. | ![]() |
Thai nudd (Traditional Thai Massage) | ![]() |
Ilmolíunudd (Aromatherapy Massage ) | ![]() |
Thai verkjaslakandi partanudd. (Thai medical massage therapy) | ![]() |
Jurtabakstranudd (Thai herbal compress massage) | ![]() |
Þarabað (seaweed bath) | ![]() |
Húðhreinsun/líkamsskrúbb (Body Scrub) | ![]() |
Líkamsmaski (Body Mud Mask) | ![]() |
Grenningarnudd (Slimming Massage ) | ![]() |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.7.2007 | 09:13
Taumlaus Hamingja
![]() |
Íslendingar hamingjusamastir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2007 | 18:47
Kæru ráðamenn þjóðarinnar dustið nú rykið af gömlu góðu skinseminni
Það hlýtur að vera einhver hugsvik í gangi hjá ráðamönnum þjóðarinnar þegar ekki fæst atvinnuleyfi fyrir sérhæfðan útlending, vegna þess að hann er ekki frá rétta landinu þó sannarlega hefur verið reynt, í rúmt ár, að fá sambærilegan starfskraft af EES svæðinu.
atvinnuleyfisferlið tók 4 mánuði með tilheyrandi pappírsflóði og tryggingum en endaði með neitun næsta var að kæra neitunina til félagsmálaráðuneitisinns og hefur það tekið hingað til 10 og hálfan mánuð en ekki hefur tekist að afgreiða kæruna ennþá
á meðan stendur nýbyggt og fullklárað Thailenska spa hús mitt ónotað og hefur gert í 11 mánuði vegna þess að ekki fæst atvinnuleyfið fyrir spa sérfræðinginn
ég er ekki tilbúin að opna spaið með einhverju hálfkáki og eyðileggja þar með rekstrargrundvöll þess.
Kæru ráðamenn dustið nú rykið af gömlu góðu skinseminni sem þið eigið ennþá vel geymda á einhverjum góðum stað
Bogi Jónsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)