Færsluflokkur: Bloggar
23.12.2008 | 20:25
Með ykkur í anda
Því miður komst ég ekki, að óviðráðanlegum orsökum, með í gönguna, en var með ykkur í anda.
Ég átti yndislega stund í rokinu í gær þegar ég afhjúpaði friðarkúluna og mæting framar vonum.
Hér eru nokkrar myndir.
![]() |
Blysför niður Laugaveg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2008 | 22:23
ÚPPS og ég afhjúpa friðarkúluna kl 20 annað kvöld
Það mætti halda að almættið (hvaða nafni sem það nefnist) lítist ekkert á friðarkúluna miðað við veðrið sem verður á morgun 22 des þegar ég afhjúpa friðarkúluna. eða kannski langar því að sjá hverjir eru tilbúnir að leggja rok og rigningu á sig til að sína friðaráhuga sinn?
![]() |
Stormi spáð um landið sunnan- og vestanvert annað kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.12.2008 | 19:15
Vinur litla mannsins verslar í Fjarðakaup
Uppáhalds stórmarkaður minn er Fjarðakaup, og ég er ekki frá því að þar spilar inní að hann tilheyrir hvorugum matvöruverslunarrisunum Kaupás né Högum, en kannski er það vegna þess að það er einna styðst hjá mér í Fjarðakaup
![]() |
Kemur ekki á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.12.2008 | 00:11
Ótrúlega mörg brögð af trúnni.
![]() |
Hver stýrir trúnni? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2008 | 21:37
Setningar á friðakúluna
Ég var að hnoða saman setningum sem mér fannst eitthvað vit í og ætla að setja einhverjar þeirra á friðarkúluna. erfitt að ákveða.
Hér eru pælingarnar:
Til þess að friður og sátt ríki í heiminum þarft þú einungis að fá eina manneskju til að verða til friðs, ÞIG. Eftir því sem fleiri tækju þá ákvörðun yrði óhjákvæmilega meiri friður í heiminum.
Reyndu á hverjum degi að búa til þér til fallega fortíð.
Það sem aldrei hefur gerst áður getur alltaf gerst aftur.
Ekkert er svo slæmt að það hafi ekki eitthvað gott í för með sér. Jafnframt er ekkert svo gott að það hafi ekkert slæmt í för með sér.
Það eina sem þú þarft að gera til að ná árangri er að gera það.
Löngum er vaxtabroddur framfara.
Til þess að vera í sátt við aðra verður þú að kunna að sættast við sjálfan þig
Það er farsælast að vera þú sjálfur, því þú ert enginn annar.
Það er allt hægt, þetta er einungis spurning um vilja og stundum hverju þú vilt sleppa í staðinn.
Þú getur glaðst yfir því, að þeim mun meiri sem erfiðleikarnir eru þeim mun meiri lífsgleði öðlast þú að þeim loknum.
Allt sem kemur upp á er okkur til góðs, þó okkur finnst það mjög ósamgjarnt meðan á því stendur, þá komum við til með að meta það seinna á lífsleiðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.12.2008 | 01:22
Enn þrjóskast ég við
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 19:43
Ótrúlega fallegar norðurljósa myndir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2008 | 19:04
Ísland / Thailand
Þegar ég kynntist eiginkonu minni, sem er frá Thailandi, þá voru alheimsferurðardrottningarnar miss world og miss universal frá Íslandi og Thailandi nú um 20 árum síðar standa þessar þjóðir í miklum mótmælum við sínar ríkisstjórnir.
Ég vona að þær verði samstíga í jákvæðari málum í framtíðinni en þær eru núna
![]() |
Ráðist inn í Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2008 | 13:11
Fallin frá tilboðinu á Ebay
Þegar ég fór á Ebay síðuna mína í morgun var tilboðið upp á 1.400.000 $ horfið
Þegar ég grennslaðist betur eftir því þá kom það fram að bjóðandi telur sig hafa slegið inn ranga upphæð og fékk tilboðið niðurfellt, ég vissi ekki að það væri hægt, en það er nú svo sem eðlilegt að það er hægt því það er alltaf hægt að gera mistök.
Hvort það er nú raunin í þessu tilfelli eða hvort bjóðandanum hafi mislíkað athyglin sem þetta olli á vetfangi fjölmiðlanna í gærkvöldi?
sjá Ebay auglýsingin: Húsin og Cadillacin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 12:07
Íslenskt hús á ebay
Ég vona að netsvindlarar nái ekki í mig.
Ég var að setja húsið mitt (Sjá hér) og bílin minn (sjá hér) til sölu á ebay
![]() |
Fimm milljarða dala svik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)