Færsluflokkur: Bloggar
Minnir mig á einhverja, nefni engin nöfn en fyrsti stafurinn er Álftanes
og Ungverska laugin er ekki einu sinni með öldulaug, hvað þá landsinns hæðstu rennibraut
Gjaldþrota ungverskur bær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.3.2010 | 09:12
Úps ekki nýja einbýlishúsið mitt líka
Mér var hugsað til þess að vonandi er nýja einbýlishúsið mitt ekki á leið í friðun þegar ég sá þessa grein.
það er nóg að ég er friðaður, að því ég held, ég var nefnilega á gangi úti á túni hér að Hiði þegar tanginn var friðaður um árið og þar að leiðandi er ég væntanlega friðaður líka
Unnið að skráningu torfbæja á heimsminjaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2010 | 18:30
Þeir á undan mér
Ógeðslega fannst mér það fyndið þegar ég sá þessa frétt.
það er sagt að hugsanir eru úr svo grófu efni að það er næstum hægt að snerta þær og að það er fullt af hugsunum á sveimi í kring um okkur það er bara að teygja sig í þær. kannski að þeir hafi teykt sig í mína eða náð í þá sömu og þeir ????
síðasta vor var ég komin á fremsta hlunn með að gera það sama, ég var orðin langþreyttur á því að bærinn léti hefla vegin til mín og var hann orðin illfær, þá datt mér í hug að auglýsa holurnar til sölu á ebay, það væri bæði hægt að kaupa holuna og ég myndi merkja hana eiganda og halda henni við sem holu einnig gæti ég sent honum holuna en þá yrði að greiða aukalega fyrir pökkun og sendingarkostnað. ég var búin að taka mynd af aðal holunni og var að bíða eftir kunningja mínum sem er vel skrifandi á ensku, þegar hefillinn birtist :o) :o(
Holur til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2010 | 09:21
Það sem engin sér verður oft útundan
Þegar ég var með Vog loftræstiþjónustu, fyrir nokkrum árum sem sérhæfði sig í hreinsun og viðhaldi loftræsikerfa, þá sá maður margt æði skrautlegt hvort heldur marg miljón króna loftræsikerfi sem aldrei höfðu verið rafmagnstengd og þar að leiðandi óvirk eða þá loftstokka sem voru stíflaðir vegna þess að búið var að troða í þá þýfi, kventösku eða sígarettukartonum, til að fela það.
einnig kom það ótrúlega oft fyrir að bæði svokallaðir lokumótorar höfðu bilað í lögnum langt frá blásaraklefunum og höfðu verið bilaðir í nokkur ár, þar að leiðandi hluti kerfisins óvirkur og kerfið úr jafnvægi og virkar ekki rétt, og að blásarar snérust í öfuga átt. miðflóttaaflsblásarar, sem eru lang algengastir í loftræsikerfum blása í rétta átt þó að þér snúist öfugt en afköstin eru einungis brot að því sem á að vera.
séu innblásturskerfi af vandaðri gerð og vel viðhaldið með góðum síum haldast þau hrein og vandræðalaus í áratugi en óhreinindi geta stundum safnast ótrúlega mikið í sum útsogskerfi, hvort sem eru venjuleg útsog eða eldunarútsog og það þarf að hreinsa sum þeirra reglulega vegna þess að þegar veggirnir í stokkunum verða loðnir þá eykst mótstaðan í kerfinu, einnig getur myndast eldhætta.
Lítið eftirlit með því hvort loftræstikerfin virka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2010 | 22:37
Til hamingju með nýjustu meðlimi fjölskyldurnar
ég er búin að vera með landnámshænur og hana hér á Álftanesi í nokkurn tíma fyrst í gamla Kínarúlluvagninum mínum en þar komst minkur í hænsnakofan og drap öll hænsnin á einni nóttu en ég náði djöfsa von hann gerir það þessi ekki aftur
Nú er ég búin að fá mér annan hóp og nýjan hænsnakofa torfkofa í stíl við burstabæinn það er mjög gaman af þessum dýrum og mjög misjöfn í eðli sínu til dæmis er ég með tvo hana annar heitir sperrileggur og er sannkallaður monthani mjög fallegur og ráðríkur lætur mann helst aldrei snerta sig hinn er ekki eins fallegur en alveg svakalega gæfur kemur alltaf hlaupandi til manns og nuddar sér upp við lappirnar á manni eins og köttur og ef að ég klappa á öxlina á mér þá stekkur hann upp á öxlina eins og páfagaukur
hænsnin ganga laus og fara út alla daga og eru alltaf kroppandi eitthvað ég hef tvisvar séð þær taka hagamýs drepa þær og éta sannkallaðar víkinga landnámshænur
Bankapóstboxin nýtast hænunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.2.2010 | 17:33
Einn takk fyrir ríkisstjórnina
Töfralæknar leyfðir á HM í fótbolta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2010 | 17:07
Bæta eða eyðileggja líf hans?
Það er skelfilegt til að hugsa að það vegur þyngra á vogarskálinni, hvort þú hefur klókan lögmann en sannleikur og réttlæti. sérstaklega er það sorglegt þegar verið er að spila með lífsgæði fólks hvort það eigi að bæta þau eða eyðileggja.
ef til að mynda lögmaður þinn er illa fyrir kallaður, leiður, slappur eða pirraður út af því að maki hans hefur verið honum eitthvað erfiður, þá gæti það kostað þig verulega skert lífsgæði í einhver ár.
Hæstaréttar að breyta dómum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.12.2009 | 17:00
Heir Heir strákar stend með ykkur þó skegglaus er
Heir Heir strákar stend með ykkur þó skegglaus er
Vona að þið verðið ekki farnir að stíga í fram faxið áður en þeir ná áttum í svarta kumbaldanum.
Skeggið fær ekki að fjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 15:01
Dubai EKKI í ruslflokk?
Fyrirtæki og bankar í Dubai í ruslflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.12.2009 | 14:55
Til hamingju með framtakið
Nýtt hvalaskoðunarskip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)