Dýr voru atkvæðin þrjú

ef ég man rétt þá náði Á listin meirihluta í kosningum 2006 með þriggja atkvæða mun. Þetta hafa væntanlega verið ein dýrustu atkvæði Íslandssögunar Bandit


mbl.is Ákvarðanir sveitarstjórnar leiddu til greiðsluþrots Álftaness
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Það þarf í raun að rannsaka hver þessi atkvæði voru. Þ.e. hverjir greiddu þau og þá aðeins tvö síðustu atkvæðin sem voru greidd Á listanum. Hefðu þau verið greidd hinu framboðnu hefði það náð meirihluta á einu atkvæði. Þess vegna er það á ábyrgð þeirra tveggja sem síðastir mættu á kjörstað og greiddu Á listanum atkvæði sín, að sveitarfélagið fór svona illa á kjörtímabilinu. Segja má að hvort þessara atkvæða hafi valdið sveitarfélaginu 2 milljarða kostnaði sem það ræður nú ekki við. Þannig að þessi atkvæði eru það dýr að það er alveg sjálfsagt að rannsakað verði og upplýst hverjir greiddu þau.

Jón Pétur Líndal, 28.7.2010 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband