Leyndir fyrir þá sem hafa eitthvað að fela

Leyndir hvort sem þær heita hernaðar, pólitískar, banka, viðskipta eða persónulegar eiga ekki rétt á sér, því þær eru einungis fyrir þá sem hafa eitthvað að fela. Annað hvort eitthver tækifæri sem græðgi þeirra vil ekki leifa öðrum að njóta, fjárhagsleg eða valdslega. Eða það er eitthvað sem fólk skammar sín fyrir, en skömm hverfur aldrei með því að vera falin, fólk verður að sætta sig við sjálft sig og gerðir sínar þó það er sársaukafullt. Það er eina leiðin að mínu viti til að gera daginn í dag betri en gærdaginn.


mbl.is Ómögulegt að loka síðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Innilega sammála þér Bogi...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.8.2010 kl. 13:42

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hárrétt Bogi :)

Óskar Þorkelsson, 2.8.2010 kl. 13:44

3 Smámynd: Elínborg

Algjörlega sammála Bogi, góður pistill hjá þér:)

Elínborg, 2.8.2010 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband