Sömu græðgisjúku hrokamaskínurnar

það er nokkuð ljóst að enn virðist sama 2007 sjúka græðgistefnan vera við líði þarna innandyra, enda ekki nema von þar sem stór hluti starfsmanna er sá sami (sem var heilaþvegin í græðgisjúkar hrokamaskínur) og áður en það var skipt um kennitölu til skuldhreinsunar.

Hefði ekki verið mannlegra að bankinn reyndi eftir fremsta megni að bæta eða takmarka það tjón sem hann olli á sinni fyrri kennitölu, heldur en að afla "nýju eigendunum" ofurtekna arrrrg :o(

íslandsbanki


mbl.is 29,4 milljarða hagnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta eru mjög varhugaverðar tölur og ber að taka þeim með miklum fyrirvara. Stjórnendur bankans eru hálfgerir aular og fer þar fremst í flokki Birna Einarddóttir sem veit varla út á hvað bankastarfssemi gengur.

Guðmundur Pétursson, 3.3.2011 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband