24.12.2007 | 13:12
Jólin
Gleðileg Jól
öllsömul, hvort sem ég þekki ykkur eða ekki, hvort sem þið eruð vinir mínir eða óvinir, hvort sem þið eruð manneskjur, dýr, plöntur, stein eða lofttegund, hvort þið eruð álfar, englar, draugar, fylgjur, tröll, ljósálfar, mórar, guðir,vættir, verndarar, huldufólk eða önnur lífsorka.
Bogi og fjölskilda
Athugasemdir
Gleðileg jól Bogi
Óskar Þorkelsson, 24.12.2007 kl. 13:16
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 17:22
Gleðilega hátíð
Brynja Hjaltadóttir, 28.12.2007 kl. 22:54
Já vona að þú hafir átt góð jól!!
Gleðilegt nýár
Solla Guðjóns, 2.1.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.