Sorglegt þroskaleysi

Ég hef oft tékkað á því hvort búið væri að opna vefinn á ný, því þó að ég hafi gert lítið af því að skrifa á vefinn, þá fór ég reglulega á hann til að fylgjast með hvað væri í gangi í bæjarfélaginu.

Vissulega er það sorglegt að einhverjir einstaklingar hafi ekki þann þroska til að bera að vera innann siðferðislegra marka með orðaval.

nafnleynd ætti að vera óþörf á svona vefjum og þeir sem fara yfir strikið dæma sig sjálfa.

B97E9009-BB06-4230-A63A-8B685AFEEF36@vodafone

Það er ekki að ástæðulausu að Friðarkúlan er á Álftanesi Frown

 


mbl.is Vill að spjallvefur Álftnesinga verði opnaður á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Rétt er það. Svona vefir eru ágætir til að fylgjast með gangi mála. Þó held ég að óþarfi sé að loka vefnum ef einhverjir eru að fara á hann með dónaskap, heldur loka á IP tölur þeirra sem eru með dónaskap, undir eigin nafni eða ekki.

Hvaða friðarkúla er þetta??

Ólafur Þórðarson, 13.1.2009 kl. 05:01

2 Smámynd: Bogi Jónsson

Friðarkúlan er smá innlegg hjá mér í friðarspökuleringarnar sjá nánar hér og á síðustu bloggum hjá mér

Bogi Jónsson, 13.1.2009 kl. 11:52

3 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ja-á. Gaman að þessu.

Ólafur Þórðarson, 13.1.2009 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband