20.1.2009 | 19:25
Ekki aftur flokka
Ég vona að næst verði hægt að kjósa fólk í stað flokka bæði í sveita og ríkisstjórn.
Þannig að þeir sem eru kosnir geta ekki falið sig og gerðir sínar á bak við ákvarðanir einhers flokks.
fólk getur engu að síður verið í flokkum eða félögum hvort sem er pólitísk eða öðrum.
svo ætti að verða árleg 25% endurnýjun þar sem þeir sem standa sig verst samkvæmt könnun eða kosningum verða að fara í almenna endurkosningu ásamt öðrum sem bjóða sig fram og ef þeir ná ekki kosningu þá víkja þau fyrir nýtt fólk.
Ekki stjórnarslit í augnablikinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Í auglýsingunni stendur meðal annars:
"Due to extreme cost of mortages due to the acts of the Icelandic Central Bank and the act on terrorist that Mr. Gordon Brown used against the Icelandic banks in UK I have no other choice than to sell my home and business."
Geir svarar Skotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2009 | 21:25
Ísland á ebay
Ég gat ekki annað en brosað þegar ég horfði á Spaugstofuna í kvöld, og þeir kumpánar Geir og Árni voru búnir að setja Ísland á ebay. og urðu ofsaglaðir með tilboð sem reyndar gekk ekki upp.
Hvort það er verið að vitna í þegar ég setti eignina mína á ebay. com og fékk flott tilboð sem hvarf síðan í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunarinnar, skal ég láta ósagt, en ég prófaði bæði ebay.com, ebay.de og er nú að prófa ebay.uk sjá hér. Ef einhver getur hjálpað með með kínverskuna þá væri ég til í að prófa kínverska ebay líka
Geir: Árið verður mjög erfitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2009 | 15:11
Sorglegt þroskaleysi
Ég hef oft tékkað á því hvort búið væri að opna vefinn á ný, því þó að ég hafi gert lítið af því að skrifa á vefinn, þá fór ég reglulega á hann til að fylgjast með hvað væri í gangi í bæjarfélaginu.
Vissulega er það sorglegt að einhverjir einstaklingar hafi ekki þann þroska til að bera að vera innann siðferðislegra marka með orðaval.
nafnleynd ætti að vera óþörf á svona vefjum og þeir sem fara yfir strikið dæma sig sjálfa.
Það er ekki að ástæðulausu að Friðarkúlan er á Álftanesi
Vill að spjallvefur Álftnesinga verði opnaður á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.12.2008 | 18:54
Margir settu óskir í friðarkúluna í dag
27.12.2008 | 16:33
Akureyringar feti framar
Fallega gert hjá Akureyringum. Við þurfum á meiri samhug og samstöðu að halda, þegar mesta reiðin dvínar, svo með samtaka ákveðni megi bæta lífsgleði og þar af leiðandi lífsgæði þjóðarinnar
Friður og samkennd á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 18:55
Var það ekki á þriðja HUNDRAÐ þúsund manns
Var það ekki á þriðja hundraðþúsund manns sem fórust í flóðbylgjunni
Fjögur ár frá flóðbylgjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.12.2008 | 14:03
Ekkert er svo slæmt að það hafi ekki eitthvað gott í för með sér
Það er rétt hjá Páfa við viljum falla í það að leggja aðaláherslu á að tryggja eigin hagsmuni.
Vonandi kennir þetta ástand, sem er nú í heimi hinna ríku, að við erum íbúar í sama heiminum og eigum öll rétt á að njóta dvalarinnar þar.
Ekkert er svo slæmt að það hafi ekki eitthvað gott í för með sér, og reyndar er ekkert svo gott að það hafi ekki eitthvað slæmt í för með sér.
Fordæmdi sjálfselsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2008 | 20:25
Með ykkur í anda
Því miður komst ég ekki, að óviðráðanlegum orsökum, með í gönguna, en var með ykkur í anda.
Ég átti yndislega stund í rokinu í gær þegar ég afhjúpaði friðarkúluna og mæting framar vonum.
Hér eru nokkrar myndir.
Blysför niður Laugaveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2008 | 11:11
ÚPPS og ég afhjúpa friðarkúluna kl 20 í kvöld
Asahláka og stormviðvörun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)